Ađalfundur Ó.S.K 2009

Kćru međlimir Ó.S.K.,

 

Stjórn Skákklúbbsins Ó.S.K bođar hér međ til ađalfundar félagsins fimmtudaginn 17. september nćstkomandi kl. 20.00 (stađsetning auglýst síđar)

 

Dagskrá

 

1.        Skýrsla stjórnar
2.        Reikningar
3.        Kosning formanns, 3 stjórnarmanna og tveggja skođunarmanna
4.        Lagabreytingar
5.        Önnur mál

 

Samţykki ađalfundar ţarf til viđ breytingu á röđun dagskrár.

 

Í stjórn félagsins sitja 4 stjórnarmenn ađ formanni međtöldum. Formađur skal kosinn sérstaklega. Stjórnin er kosin á ađalfundi félagsins til eins árs í senn. Frambođ til stjórnar og formanns skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síđar en tveimur sólarhringum fyrir ađalfund. Frambođum (Fullt nafn, kennitala, heimilisfang, netfang og gsm símanúmer) skal skilađ á skakklubburinn.osk@gmail.com fyrir kl. 20.00 ţriđjudaginn 15. september 2009.

 

Á ađalfundi skal kjósa 2 skođunarmenn. Tillagna um skođunarmenn leitar fundarstjóri á ađalfundi.

Lögum Skákklúbbsins Ó.S.K má ađeins breyta á ađalfundi og ţarf 2/3 atkvćđa allra fundarmanna til ađ breytingin nái fram ađ ganga. Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síđar en tveimur sólarhringum fyrir ađalfund. Lagabreytingum skal skilađ á skakklubburinn.osk@gmail.com fyrir kl. 20.00 ţriđjudaginn 15. september 2009.

 

Međ bestu kveđju,

stjórn Skákklúbbsins Ó.S.K


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband