Úrslit og tvískák

Nú liggja fyrir úrslit í opnum flokki á minningarmóti Heini Olsen. Í fyrsta sćti var M. Weirich frá Týskalandi, í řdru sćti var Fiona Steil - Antoni frá Lúxemborg og í tví tridja var okkar madur Róbert Lagerman. Tess má geta ad Saga Kjartansdóttir formadur ÓSKar var efst stigalausra keppenda. 
 
 IMG 4152
 
Í gćrkvřldi var slegid upp tvískákmóti, Róbert Lagerman vann tad mikla verk ad vera bćdi skipuleggjandi og tónlistarstjóri. Í fyrsta sćti voru fćreyingarnir Finnbjřrn og Eli, í řdru sćti var lid skipad tveimur konum, teim Stefaníu og Fionu og í tridja sćti voru tau Ásrún og Rogvi. Mótid heppnadist afar vel og var stór skemmtilegt. 
 

DSC09153

Nokkrar úr Ósk eru nú á heimleid en vid sem eftir erum ćtlum ad tiggja bod á menningarkvřld hér í Klaksvík. Tar munum vid drekka řl, borda skerpu kjřt og dansa fćreyska dansa langt fram á nótt!
 
Dvřlin hér í Klaksvík hefur verid mjřg gód og hefur verid séd afar vel um okkur enda fćreyingar gestrisnir med eindćmum. Lidid stód sig vel á mótinu og er tátttakan hin fínasta vidbót í reynslubankann. 

Ásrún og Eyrún.


« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Ji hvađ ţetta hljómar skemmtilega! :)

Jónína Brá (IP-tala skráđ) 26.7.2010 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband