23.7.2010 | 15:25
ÓSK í Fćreyjum
Vid stelpurnar í ÓSK erum nú staddar í Klaksvík, Fćreyjum, á skákhátíđ og -móti. Thad verda tefldar níu skákir á sjo dogum og thar af eru fjorar búnar. Auk thess verda haldnir ýmsir skáktengdir atburdir.
Fjórda skákin var tefld í dag og um kvoldid var fyrirlestur thar sem skákmennirnir Henrik Danielsen og Skotinn Gawain Jones toludu um sinn skákferil.
Thad sem okkur finnst merkilegast vid mótid er ad opni flokkurinn, sem vid stelpurnar og Róbert teflum í, er skipadur konum ad meirihluta. Af átján keppendum eru tíu konur, thar af átta úr ÓSK. Auk thess tefla skákkonurnar Fiona frá Lúxemborg og Herborg frá Fćreyjum. Vegna thess hve mótid er lítid teflum vid talsvert innbyrdis en einnig vid erlenda skákmenn.
Stadan hjá okkur eftir fjórdu umferd er svona: Thorbjorg, Saga og Stefanía med tvo vinninga - Ásrún, Eyrún og Gudný Erla med einn vinning.
Á milli skáka hofum vid gert eitt og annad; skodad okkur um í bćnum og í dag gengu thrír duglegir medlimir upp á fjallid Klakk í sól og blídu. Annars hefur vedrid ekki verid neitt til ad hrópa húrra fyrir, vid flugum úr sólinni í Reykjavík og hingad í thungbúinn himininn í Fćreyjum. Thad virdist thó ćtla ad rćtast úr vedrinu midad vid daginn í dag.
Framundan er skák og meiri skák, fótbolti, Thórshafnarferd og tvískákmót. Thá verdur Halla ÓSKarmedlimur med tónleika á bćjarpobbnum á laugardaginn eda leygardaginn.
Athugasemdir
Snilldarlegt stelpur! Ţiđ eruđ nú meiri fjallahetjurnar. Og skákhetjur líka ađ sjálfsögđu. Hversu margir skákklúbbar geta státađ af ţví ađ hafa rokkstjörnu innbyrđis?
U, einn.
Hélt ţađ.
Megi ykkur ganga alveg fáránlega vel og Halla, ţetta er snilldarlegt. Vildi geta komiđ og séđ en mun fylgjast međ ykkur í anda (og netleiđis).
Kćrlig hilsen,
Former member of Norđurstígur.
Nína (IP-tala skráđ) 23.7.2010 kl. 21:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.