16.2.2010 | 13:03
MEISTARAMÓT Ó.S.K. 2008
Fyrsta meistaramót skákfélagsins, var haldið í
jólamánuðinum árið 2008. Eftir æsilega baráttu komu þær
Þorbjörg og Ásrún jafnar í mark.
Slegið var upp einvígi milli þeirra tveggja,
og hafði Þorbjörg
sigur eftir mjög dramatísk endalok, Þorbjörg er því fyrsti meistari
Skákfélags Óskar. Lokastöðu og einstök úrslit,
má sjá í meðfylgjandi töflu.
Standings
Place Name Score Berg. Wins
1-2 Þorbjörg Sigfússdóttir 2.5 5.25 2
Ásrún Bjarnadóttir 2.5 4.25 2
3-4 Saga Kjartansdóttir 2 3.50 2
Ida Grimsgaard 2 3.00 2
5 Erla Margrét Gunnarsdóttir 1 2.50 1
No | Name | Feder | Rtg | #1 | #2 | #3 | #4 | #5 |
1 | Sigfússdóttir, Þorbjörg |
|
| * | D | W | W | L |
2 | Bjarnadóttir, Ásrún |
|
| D | * | L | W | W |
3 | Kjartansdóttir, Saga |
|
| L | W | * | L | W |
4 | Grimsgaard, Ida |
|
| L | L | W | * | W |
5 | Gunnarsdóttir, Erla Margrét |
|
| W | L | L | L | * |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.