Úrslit og tvískák

Nú liggja fyrir úrslit í opnum flokki á minningarmóti Heini Olsen. Í fyrsta sćti var M. Weirich frá Týskalandi, í řdru sćti var Fiona Steil - Antoni frá Lúxemborg og í tví tridja var okkar madur Róbert Lagerman. Tess má geta ad Saga Kjartansdóttir formadur ÓSKar var efst stigalausra keppenda. 
 
 IMG 4152
 
Í gćrkvřldi var slegid upp tvískákmóti, Róbert Lagerman vann tad mikla verk ad vera bćdi skipuleggjandi og tónlistarstjóri. Í fyrsta sćti voru fćreyingarnir Finnbjřrn og Eli, í řdru sćti var lid skipad tveimur konum, teim Stefaníu og Fionu og í tridja sćti voru tau Ásrún og Rogvi. Mótid heppnadist afar vel og var stór skemmtilegt. 
 

DSC09153

Nokkrar úr Ósk eru nú á heimleid en vid sem eftir erum ćtlum ad tiggja bod á menningarkvřld hér í Klaksvík. Tar munum vid drekka řl, borda skerpu kjřt og dansa fćreyska dansa langt fram á nótt!
 
Dvřlin hér í Klaksvík hefur verid mjřg gód og hefur verid séd afar vel um okkur enda fćreyingar gestrisnir med eindćmum. Lidid stód sig vel á mótinu og er tátttakan hin fínasta vidbót í reynslubankann. 

Ásrún og Eyrún.


Fótbolti og Karpov.

Í gćrkvöldi var haldiđ fótboltamót skákhátíđarinnar í Klaksvík. Sex skákkonur og sex skákmenn mćttu til leiks og var skipt upp í 3 liđ. Hann Mannbjörn félagi okkar sjórnađi mótinu međ stćl, en hann mun spila í kvöld ásamt Höllu ÓSKar međlimi á Roykstovan, sem er bćjarpöbbnum hans Sigga samlanda okkar.

Eyrún og Stefanía kátar međ sigurinn

 

 

 

 

 

 

 

Allir á hlaupum

 

 

 

 

 

 

 

Hápunktur dagsins í dag var ţegar fyrrverandi heimsmeistari í skák Anatoly Karpov skorađi á Sögu Kjartansdóttur í hrađskák. Hann kom til Klaksvíkur í ţeim tilgangi ađ kynna sín stefnumál, varđandi komandi forsetakjör FIDE, sem fer fram í Síberíu í september.

 Saga og Karpov ađ tefla

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Nú eru einungis 2 dagar eftir af keppni og spennandi ađ sjá hvernig fer.

 

Kveđja frá Klaksvík,

Róbert, Ţrúđa og Halla.

 

 

 


ÓSK í Fćreyjum

Vid stelpurnar í ÓSK erum nú staddar í Klaksvík, Fćreyjum, á skákhátíđ og -móti. Thad verda tefldar níu skákir á sjo dogum og thar af eru fjorar búnar. Auk thess verda haldnir ýmsir skáktengdir atburdir.


Fjórda skákin var tefld í dag og um kvoldid var fyrirlestur thar sem skákmennirnir Henrik Danielsen og Skotinn Gawain Jones toludu um sinn skákferil.


Thad sem okkur finnst merkilegast vid mótid er ad opni flokkurinn, sem vid stelpurnar og Róbert teflum í, er skipadur konum ad meirihluta. Af átján keppendum eru tíu konur, thar af átta úr ÓSK. Auk thess tefla skákkonurnar Fiona frá Lúxemborg og Herborg frá Fćreyjum. Vegna thess hve mótid er lítid teflum vid talsvert innbyrdis en einnig vid erlenda skákmenn.
Stadan hjá okkur eftir fjórdu umferd er svona: Thorbjorg, Saga og Stefanía med tvo vinninga - Ásrún, Eyrún og Gudný Erla med einn vinning.


Á milli skáka hofum vid gert eitt og annad; skodad okkur um í bćnum og í dag gengu thrír duglegir medlimir upp á fjallid Klakk í sól og blídu. Annars hefur vedrid ekki verid neitt til ad hrópa húrra fyrir, vid flugum úr sólinni í Reykjavík og hingad í thungbúinn himininn í Fćreyjum. Thad virdist thó ćtla ad rćtast úr vedrinu midad vid daginn í dag.
OSK i Fćreyjum 079

Framundan er skák og meiri skák, fótbolti, Thórshafnarferd og tvískákmót. Thá verdur Halla ÓSKarmedlimur med tónleika á bćjarpobbnum á laugardaginn eda leygardaginn.

MEISTARAMÓT Ó.S.K. 2009

 

Meistaramót Óskar 2009 var haldiđ međ hćkkandi                MEISTARAMÓTIĐ 2009

sól í maí-mánuđi 2009, í höfuđstöđvum skákţjálfara

félagsins DON ROBERTO. Ţorbjörg átti titil ađ verja

frá síđasta ári. Forstöđukona Óskar, Saga Kjartansdóttir

sýndi enga miskunn í ár og sigrađi glćsilega, nánar um

önnur úrslit, má  glögglega sjá í međfylgjandi mótstöflum.

Glćsileg verđlaun voru ađ vanda í bođi, m.a. taflsett,

skákklukka, bćkur, leikhúsmiđar, geisladiskar í  bođi

12 tóna.

Ásrún Bjarnadóttir var valin, player of the year 2009, og hlýtur

hún dinner međ öllu, međ kennaranum, ţjálfaranum og

andlegum leiđtoga félagsins Róbert Lagerman.

 

Standings

Place Name                       Feder Rtg Loc Score Berg. Wins
 
  1   SAGA KJARTANSDÓTTIR                      8     32.00    3
 2-3  ÁSRÚN BJARNADÓTTIR                       6     25.25    2
      ŢORBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR                    6     24.75    2
  4   ERLA MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR               5.5   20.00    2
  5   IDA GRIMSGAARD                           4     12.50    1
  6   ANDREA RIKHARĐSDÓTTIR                    0.5    3.00    0
 



No

Name

Feder

Rtg

#1

#2

#3

#4

#5

#6

1.

ÁSRÚN BJARNADÓTTIR

 

 

*

.5

1.0

1.0

2.0

1.5

2.

ŢORBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR

 

 

1.5

*

1.0

.5

1.0

2.0

3.

SAGA KJARTANSDÓTTIR

 

 

1.0

1.0

*

2.0

2.0

2.0

4.

ERLA MARGRÉT GUNNARSDÓTTIR

 

 

1.0

1.5

0.0

*

1.0

2.0

5.

IDA GRIMSGAARD

 

 

0.0

1.0

0.0

1.0

*

2.0

6.

ANDREA RIKHARĐSDÓTTIR

 

 

.5

0.0

0.0

0.0

0.0

*

 

   

 


MEISTARAMÓT Ó.S.K. 2008

 

Fyrsta meistaramót skákfélagsins, var haldiđ í                            Ó.S.K.

jólamánuđinum áriđ 2008. Eftir ćsilega baráttu komu ţćr

Ţorbjörg og Ásrún jafnar í mark.

Slegiđ var upp einvígi milli ţeirra tveggja,

og hafđi Ţorbjörg

sigur eftir mjög dramatísk endalok, Ţorbjörg er ţví fyrsti meistari

Skákfélags Óskar. Lokastöđu og einstök úrslit,

má sjá í međfylgjandi töflu.

 

 

Standings

Place Name                                     Score Berg. Wins
 
 1-2  Ţorbjörg Sigfússdóttir                   2.5    5.25    2
      Ásrún Bjarnadóttir                       2.5    4.25    2
 3-4  Saga Kjartansdóttir                      2      3.50    2
      Ida Grimsgaard                           2      3.00    2
  5   Erla Margrét Gunnarsdóttir               1      2.50    1
 
 

No

Name

Feder

Rtg

#1

#2

#3

#4

#5

1

Sigfússdóttir, Ţorbjörg

 

 

*

D

W

W

L

2

Bjarnadóttir, Ásrún

 

 

D

*

L

W

W

3

Kjartansdóttir, Saga

 

 

L

W

*

L

W

4

Grimsgaard, Ida

 

 

L

L

W

*

W

5

Gunnarsdóttir, Erla Margrét

 

 

W

L

L

L

*

 

 


Ađalfundur Ó.S.K 2009

Kćru međlimir Ó.S.K.,

 

Stjórn Skákklúbbsins Ó.S.K bođar hér međ til ađalfundar félagsins fimmtudaginn 17. september nćstkomandi kl. 20.00 (stađsetning auglýst síđar)

 

Dagskrá

 

1.        Skýrsla stjórnar
2.        Reikningar
3.        Kosning formanns, 3 stjórnarmanna og tveggja skođunarmanna
4.        Lagabreytingar
5.        Önnur mál

 

Samţykki ađalfundar ţarf til viđ breytingu á röđun dagskrár.

 

Í stjórn félagsins sitja 4 stjórnarmenn ađ formanni međtöldum. Formađur skal kosinn sérstaklega. Stjórnin er kosin á ađalfundi félagsins til eins árs í senn. Frambođ til stjórnar og formanns skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síđar en tveimur sólarhringum fyrir ađalfund. Frambođum (Fullt nafn, kennitala, heimilisfang, netfang og gsm símanúmer) skal skilađ á skakklubburinn.osk@gmail.com fyrir kl. 20.00 ţriđjudaginn 15. september 2009.

 

Á ađalfundi skal kjósa 2 skođunarmenn. Tillagna um skođunarmenn leitar fundarstjóri á ađalfundi.

Lögum Skákklúbbsins Ó.S.K má ađeins breyta á ađalfundi og ţarf 2/3 atkvćđa allra fundarmanna til ađ breytingin nái fram ađ ganga. Tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síđar en tveimur sólarhringum fyrir ađalfund. Lagabreytingum skal skilađ á skakklubburinn.osk@gmail.com fyrir kl. 20.00 ţriđjudaginn 15. september 2009.

 

Međ bestu kveđju,

stjórn Skákklúbbsins Ó.S.K


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband